Microsoft PowerApps er sérlega hentugt til að búa til app fyrir fyrirtæki.

Það tekur mun minni tíma að búa til app í PowerApps en í Android eða React. Kostnaðurinn er innan við fjórðungur af því sem venjulega þarf í annarskonar app þróun.

Þetta app sem ég sýni hér var gert fyrir verktakafyrirtæki hér í bænum sem vildi fá yfirlit yfir þau verkfæri sem fyrirtækið ætti og staðsetningu þeirra hverju sinni. Tók mig einingis um einn og hálfan dag að búa þetta til.

Þessi mynd sýnir upphafsskjáinn. Hann inniheldur skanner og leit.

JoDude?

Þegar skannerinn hefur fundið tækið eða starfsmaður hefur slegið inn upplýsingar koma upplýsingar um tækið:

Whatup?

Í þessum skjá er hægt að bæta við nýjum upplýsingum inn í gagnagrunn:

Jo?